Við matreiðum af hjartans list!

The Deli er lítill sælkerastaður. Hægt er að borða þar eða taka með, jafnvel hringja á undan og sækja. Þar fæst ljúfmeti framreitt með ástríðu miðjarðarhafsins. Góð persónuleg þjónusta og fyrsta flokks hráefni.

Pasta og pizzu tilboð

kl. 11 – 15 og 17 – 20.

Pasta Bolognese, parmesan og hvítlauksbrauð.

1790 kr.

25% afsláttur af öllum heilum pizzum.

Pantanir í síma

5516000