Æðisleg þjónusta
Við elskum að skoða Tripadvisor og umsagnirnar um okkur.
Hér er ein um okkur en í henni segir einfaldlega að það sé mjög gott verð á Deli og frábær þjónusta. Frábært að fá svona umsagnir og við erum mjög stolt af því!
Hér er umsögnin í heild sinni:
„Great service and best value we found during our 5 day stay. We had a pizza 16 – between 1700-21.00 a Margherita was 1700kr, you can even go half and half with toppings. Tasted great,prepared fresh, friendly staff, pasta also available. This is an expensive city to dine in, The Deli was a great find, very central.“
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!