Entries by deli.ljufmeti

Frábær umsögn á Tripadvisor

Par nokkurt heimsótti okkur fyrir stuttu og skildi eftir þessa frábæru umsögn á Tripadvisor sem þið getið séð hér fyrir neðan. Fyrir þá sem eru ekki sleipir í ensku stendur meðal annars að verðið hafi verið frábært og maturinn gómsætur en maðurinn fékk sér hálfmána og kærastan þrjár sneiðar. Umsögnin heitir einfaldlega: Matur verður ekki […]

Æðisleg þjónusta

Við elskum að skoða Tripadvisor og umsagnirnar um okkur. Hér er ein um okkur en í henni segir einfaldlega að það sé mjög gott verð á Deli og frábær þjónusta. Frábært að fá svona umsagnir og við erum mjög stolt af því! Hér er umsögnin í heild sinni: „Great service and best value we found […]