Ljúffengar Bagettur

Bagetturnar er auðvelt að taka með eða borða á staðnum.

Bagettur eru tilvaldar fyrir fundi. Þá eru bagetturnar skornar í þrjá hluta, raðað á einnota bakka, beint á borðið. Bakkarnir eru í tveimur stærðum fyrir fimm eða sjö bagettur.