Frábær umsögn á Tripadvisor

Par nokkurt heimsótti okkur fyrir stuttu og skildi eftir þessa frábæru umsögn á Tripadvisor sem þið getið séð hér fyrir neðan.

Fyrir þá sem eru ekki sleipir í ensku stendur meðal annars að verðið hafi verið frábært og maturinn gómsætur en maðurinn fékk sér hálfmána og kærastan þrjár sneiðar.

Umsögnin heitir einfaldlega: Matur verður ekki betri.

Takk fyrir okkur! Og hér er umsögnin í heild sinni:

„Visited the deli this evening, I had a calzone and the girlfriend had a 3 slice deal.

Price was great and the food was so tasty!

You could see the guy making the food knew his stuff, well seasoned and fresh herbs to finish, perfect!!

Alot of places in Reykjavik are v expensive but I found this place to be fantastic for the price.

So nice we’ll probably be back before we leave!!“

Æðisleg þjónusta

Við elskum að skoða Tripadvisor og umsagnirnar um okkur.

Hér er ein um okkur en í henni segir einfaldlega að það sé mjög gott verð á Deli og frábær þjónusta. Frábært að fá svona umsagnir og við erum mjög stolt af því!

Hér er umsögnin í heild sinni:

„Great service and best value we found during our 5 day stay. We had a pizza 16 – between 1700-21.00 a Margherita was 1700kr, you can even go half and half with toppings. Tasted great,prepared fresh, friendly staff, pasta also available. This is an expensive city to dine in, The Deli was a great find, very central.“