Ekta Ítalskar Pizzur

Deigið í pizzunum er aðal atriðið.
Við notum eins lítið ger sem hugsast getur, einginn sykur er settur í deigið.
Deigið er látið hæg-hefast við lágt hitastig.
Þá fær deigið tækifæri að þroskast rólega.
Sósan er líka atriði. Hún er gerð á staðnum.
Notaðir eru ítalskir plómutómatar og krydd.